Mjólkin gefur styrk

© 2020 Mjólkursamsalan ehf.

Edda Falak
Afrekskona Í CROSSFIT

Styrkir vöðva og bein

Mjólk er góður próteingjafi. Prótein gegna mikilvægum hlutverkum í líkamanum, eins og vexti og viðhaldi vöðvamassa. Einnig eru prótein nauðsynleg fyrir vöxt og þroska beina hjá börnum og viðhaldi beina hjá fullorðnum.

Vöðvar líkamans eru a.m.k. 640 talsins og stærstur þeirra er stóri rassvöðvi (gluteus maximus). Prótein nýtast til að auka og viðhalda vöðvamassa og hjálpa okkur þannig að byggja upp styrk og auka almenna hreyfigetu líkamans.

Mjólk er ein næringarríkasta einstaka fæðutegundin sem völ er á. Mjólk er mikilvæg uppspretta próteina og 11 lífsnauðsynlegra vítamína og steinefna í fæðunni og má þar nefna kalk, joð, fosfór, B2- og B12-vítamín.

SAGA EDDU