Mjólkin gefur styrk

© 2018 Mjólkursamsalan ehf.

LEO ANTHONY SPEIGHT
AFREKSMAÐUR Í TAEKWONDO

Styrkir taugakerfi og vitsmunastarfsemi

Joð er mikilvægt fyrir orkubúskap líkamans, starfsemi taugakerfisins sem og vitsmunastarfsemi. Þar að auki stuðlar joð að eðlilegu viðhaldi húðar.

Joðskortur hefur í gegnum tíðina verið algengur í heiminum, sérstaklega á svæðum fjarri sjó. Joð er einkun að finna í fiskmeti en á tímum minnkandi fiskneyslu er mjólk mikilvæg uppspretta joðs.

Mjólk er ein næringarríkasta einstaka fæðutegundin sem völ er á. Mjólk er mikilvæg uppspretta próteina og 11 lífsnauðsynlegra vítamína og steinefna í fæðunni og má þar nefna kalk, joð, fosfór, B2- og B12-vítamín.

SAGA LEOS